Þessi leikur sem ég ættla að skrifa um er eingöngu á netinu og það eina sem þú þarft til að spila leikin er Internet Explorer. Þennan leik eða 1000 AD er stragigy leikur sem líkist mjög CIV3 og öðrum leikjum í þeim anda. Leikurinn er ekki myndrænn en þarfnast mikillar útsjónarsemi og skarphyggju. Þú spilar á móti öðrum leikverjum annarstaðar að úr heiminum og þarft að sameinast öðrum heimsveldum sem verða bandamenn þínir sem geta verið vinir þínir eða einhver gaur útí USA. Leikurin tekur marga daga sem gerir hann skemmtilegan og fær mann til að koma á síðuna reglulega og spila.
Það er hægt að spila leikin á fimm vegu:
Standard Game:
turns every 10 minutes.
Max stored: 300
Points count towards league
Tournament Game:
turns every 5 minutes.
Max stored: 300
Points count towards league
Blitz Game:
turns every 3 minutes.
Max stored: 600
Points count towards league
Deathmatch Game:
turns every 5 minutes.
Max stored: 1000
Test Game:
turns every 3 minutes.
Max stored: 600
Orðið “turns” táknar ein mánuð í leiknum og er þessu skipt í turn á svipaðan hátt og í CIV3. Í standard game byrjaru í leiknum með 20 ára friðhelgi sem gefur þér tíma til að byggja upp þjóð þína það er nægilegur tími til að byggja hús, safna peningum og gera allt klárt, fyrir þann tíma sem þú ferð úr friðhelgi og þá getur hver sem er (fyrir utan banda menn þína) gert árás á þig og þú þarft að vera viðbúin að verjast. Þú getur gert veggi, varðturna og hermenn sem vernda þjóð þína og sem þú getur notað til að stækka veldi þitt. Herin sem þú þarft, til að óvinum í skefjum, þarfnast matar og launa. Þú þarft að gsenda út veiðimenn og gera bóndabæ sem útvega þér mat og gullnámur sem gull er unnið úr. Smátt og smátt byggiru upp veldi þitt(svo lengi sem þér er ekki útrýmt) og safnar stigum. Í enda hvers leiks vinnur sá sem er með hæst stig, auðvelt, nei þú þarft að hafa mikið fyrir því.
Þennan leik er að finna á : http://game.1000ad.net
E.F.
eftir að þú ert skráður inn sem notandi er gott að byrja leikin á : Http://standard.1000ad.net
Vona að ykkur líki leikurin, kv Friðrik