Tölvuleikir, eitt vinsælasta afþreyingarform níunda og tíunda áratugarins.
En tölvuleikirnir eru nokkuð eldri en svo. Fyrsti tölvuleikurinn bar titilin "tennis for two" og var hannaður af þeim William A. Higinbotham og Robert V. Dvorak árið 1958 í New York.