Nei ekki ég heldur. En þetta er samt sem áður staðreynd, við töpum og töpum fjölda flettinga enda aðeins með 11.792 flettingar í nóvember sem gera u.þ.b. 0.18% af heildarflettingum hér á Huga.
Ég er ekki sáttur, enda veit ég að við getum gert mun betur, en við þurfum þá að bæta okkur. Nú er mikilvægt að ALLIR sendi inn a.m.k. eina grein! Svo þið vitið af því, tekur það mig yfirleitt um hálftíma að semja eina grein !