Heil og sæl öllsömul!
Eins og þið hafið eflaust tekið eftir hef ég teki til hendinni hér á /tolkien. Ég er búinn að bæta við “Tolkien-nörd vikunnar” og “tilvitnanir”.
Ef fólki finnst komið of mikið af efni á síðuna (farið að verða leiðinlegt að skoða síðuna) getur fók látið mig vita og við reynum að finna lausn sem allir geta við unað.

Með baráttukveðju
latex