Sirdán: Hann var yfir 10.000 ára gamall þegar hann sigldi frá Miðgarði til Valinor. Og hann gæti hafa verið 20.000 ára.
Galadríel: Var rétt undir 10.000 ára aldri þegar hún sigldi frá Miðgarði en vitað er að hún var yngri en Sirdán.
Þrændill: Hann var um 6500 ára þegar Hringastríðinu lauk.
Legolas: Ekki vitað en miðað við aldur föður síns gæti hann varð 2000-5000 ára(algjört unglamb)
Elrond: Var um 9000 ára gamall þegar hann fór frá Miðgarði.
Arven: Var 2778 ára þegar Hringastríðinu lauk.
Elladan og Elrohir: Þeir voru um 2900 ára Þegar Hringastríðinu lauk.
Aragorn: Var 88 ára þegar Hringastríðinu lauk.
Boromir. Var 41 árs þegar hann dó.
Gandalfur: MJÖG gamall gæti hæglega verið 10 sinnum eldri heldur en Sirdán.
Gimli: Var 140 ára þegar Hringastríðinu lauk.
Fróði: Hann var 51 þegar Hringastríðinu lauk.
Sómi: Var 39 ára við lok Hringastríðsins.
Pípinn: Hann var aðeins 29 ára við lok Hringastríðsins.
Kátur: Hann var 37 ára við lok Hringastríðsins.
Ég vona að þetta hafi komið einhverjum að gagni og hafi verið fræðandi.