Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

The Dark Lord - Sauron (6 álit)

The Dark Lord - Sauron Það þekkja nú allir þetta atvik. Augnablikið áður en Ísildur sker Hringinn eina af Sauroni.

Samwise Gamgee (7 álit)

Samwise Gamgee Hérna er hann Sam förunautur Fróða hringbera. Mér finnst hann ótrúlega tryggur, sérstaklega miðað við það
að Gandalfur neyddi hann að fara með
Fróða sem refsingu fyrir að hlera samtal Gandalfs og Fróða

Heitir hann fullu nafni Samwise Gamgee.

Sean Astin túlkaði hann ótrúlega vel í myndunum, eins og flest allir leikarnir gerðu með sínar persónur.

Gandalf the White (5 álit)

Gandalf the White Jæja gott fólk. Þetta mun vera Gandalf the White, einn af þeim svölustu og öflugustu í myndunum.

Á þessari mynd er hann í Minas Tirith með Pippinn rétt áður en hið stóra stríð byrjar á milli manna og orka.

Gandalf hefur verið kallaður mörgum mismunandi nöfnum þ.á.m:
Olórin, Mithrandir, The White Rider (er hann varð hvítur, og reið á Shadowfox), Stormcrow, Incánus, Lathspell, Tharkûn, Gandalf Greyhame, Gandalf the Grey og svo að lokum Gandalf the White.

Gandalf er sagður lifa endalöngu lífi, og sé þ.a.l. ,,ódrepandi“.

Gandalfur sást aldrei aftur í Miðgarði eftir að hafa sigrað Sauron, en hann eyddi 2000 árum þar.

Að lokum vil ég henda inn nokkrum ”quotes" sem hann sagði úr myndunum.
“Send these foul beasts into the ABYSS!”
—Gandalf during the Siege

“”A wizard is never late, Frodo Baggins. Nor is he early. He arrives precisely when he means to.“”
—Gandalf

“”So do all who live to see such times. But that is not for them to decide. All we have to decide is what to do with the time that is given us.“”
—Gandalf

“”Pity? It was pity that stayed Bilbo's hand. Many that live deserve death. Some that die deserve life. Can you give it to them, Frodo? Do not be too eager to deal out death in judgment. Even the very wise cannot see all ends. My heart tells me that Gollum has some part to play yet, for good or ill before this is over. The pity of Bilbo may rule the fate of many.“”
—Gandalf

“”There are many powers in the world, for good or for evil. Some are greater than I am. Against some I have not yet been measured. But my time is coming.“”
—Gandalf

“”The battle of Helm's Deep is over; the battle for Middle Earth is about to begin.“”
—Gandalf

“”I am Gandalf the White. And I come back to you now - at the turn of the tide.“”
—Gandalf

“”End? No, it doesn't end here. Death is just a new path, a path everyone has to take.“”
—Gandalf

Endilega komið með fleiri myndir :)

Elendil (7 álit)

Elendil Hér erum við með meistara Elendil, en hann var einmitt konungur Gondor á tíma er menn og álfar sigruðu Sauron í fyrsta skiptið, en það var einmitt dauðadagur hans. Ísildur hefndi sín og sigraði Sauron, en ekki alveg þar sem hann eyddi ekki hringnum hans.

Sverð hans brotnaði, en var endursmíðað og gekk það til Aragorns, og heitir það Narsil.

Píppinn (3 álit)

Píppinn Hérna erum við með hobbitann Pípinn, sem er einn yngsti og besti vinur Fróða.
Hann er yngstur af öllum 4 hobbitunum sem komu mest fram í myndunum og þ.a.l. er hann einnig minnstur.

Hérna er svo myndbandið þar sem hann syngur lagið úr 3. myndinni :)
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=7ZhuYF81LOc&feature=related

Smá um karakterinn.
Fullt nafn: Peregrin Took
Þekktur sem: Pippin
Heimaland: Eriador, Shire, Hobbiton
Menning: Héraðshobbiti

Finnst vanta mikið af myndum inn á þetta áhugamál og skora ég á sem flesta að senda inn myndir af uppáhalds karakterum þeirra úr myndunum/bókunum. Pippinn er einmitt uppáhalds hobbitinn minn.

Heimildir: http://lotr.wikia.com/wiki/Peregrin_Took

Hér hvílir meistari Tolkien (5 álit)

Hér hvílir meistari Tolkien Já hér liggur meistarinn ásamt konu sinni, en hann lést árið 1973 eftir að hafa gert bestu skáldsögur samtímans að mínu mati.

Guttormur, Watcher of the roads (6 álit)

Guttormur, Watcher of the roads Þetta er Guttormur Lvl 15 gítar spilari(Healer)

Hann er Hluti af Bounders(sjá um að verja Shire) hjá þeim fékk hann þennan fallega hatt.

Faramir (6 álit)

Faramir Uppáhalds persónan mín, hann Faramir sonur Denethors II, ráðsmanni í Minas Tirith.

[urlhttp://en.wikipedia.org/wiki/Faramir

Gimli Glónison (3 álit)

Gimli Glónison Ég ætla að gera eins og hann Intension gerði sem er að senda inn mynd af mínum uppáhalds karakter sem mun vera Gimli;)

Hann fæddist árið 2879 á þriðju öld og það er haldið að hann hafi fylgt Legolas til Valalands árið 120 á fjórðu öld eftir dauða Aragorns.

Og ->hér<- getið þíð séð ættartré hans.

Hobbitinn, För skipulögð (11 álit)

Hobbitinn, För skipulögð Hér Sjáiði Fallega mynd eftir Alan Lee.

Myndin er af Miþrandir (Gandálf), dvergunum og Bilbo Bagga.

Hérna má sjá þá skipuleggja eða öllu heldur ræða um förina til Einmana fjallsins (the lonly mountain)

Þess má geta að Alan Lee hjálpaði mikið til við hönnun og gerð Kvikmyndanna.

Læt síðan fylgja með Link á fleiri myndir af verkum hans:

http://www.eldar.org/artgallery/tolkien/alee/justpixs.html
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok