Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

Gröf Tolkien-hjónanna (6 álit)

Gröf Tolkien-hjónanna Hérna sjáum við grafreit Tolkien-hjónanna. Takið eftir hvað er letrað fyrir neðan nöfn þeirra.

morgoth (4 álit)

morgoth hér er morgoth guð og meistari saurons.þeir eru soldið líki

Belaland-Beleriand (2 álit)

Belaland-Beleriand Kort af Belalandi sem sökk í sjóinn, bæði eftir Heiftarstríðið og þegar Númenor var sökkt í sjóinn

Aragorn (7 álit)

Aragorn ég var að leika mér að teikna…þetta á að vera Aragorn…

ég er enginn Tim Buckley,
satt að segja er ég algjör núbbi í þessu, vantar líka almennilegt teikniforrit, vonast til að fá engin skítaköst því að þetta er önnur myndin sem að ég teikna svona.

Við Rökkurhafnir (1 álit)

Við Rökkurhafnir Jæja, þarna sjáið þið Hobbitana fjóra, Kát, Pípinn, Fróða, Sam + Bilbó Gamla. Gandalfur er líka þarna og einhverjir álfar.

Kveðjustund fyrir Gandalf og Fróða þegar þeir voru að fara til Amansland.

Mynd eftir Ted Nasmith

Gondorar (2 álit)

Gondorar Gondorar að verja Osgiliath.

Myndin er á games-workshop.com

Gil-Galad (5 álit)

Gil-Galad Hér sést Gil-Galad, konungur há-álfa með spjótið Aeglos

The Siege of Gondolin (5 álit)

The Siege of Gondolin þetta er þegar hermenn Morgoths eru komnir inní dalinn þar sem Gondolín er (endilega segið mér hvað dalurinn heitir man það ekki minnir að það var Tuma eitthvað) mjög pirrandi að í Silerlinum er ekki sagt neytt um eiðingu Gondilin en kannski er það í HOME endilega segið mér ef það er.

Mynd eftir John Howe

Mouth of Sauron (4 álit)

Mouth of Sauron Jæja, fann þessa mynd einhversstaðar í tölvunni og ákvað að skella henni hingað.

Mynd eftir John Howe

Gandalf the grey (2 álit)

Gandalf the grey flott mynd af honum Gandalfi, myndina fann ég á http://www.theonering.net
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok