Þessi mynd sýnir hvernig fór fyrir Númenorum eftir að þeir reyna að gera heimskulega innrás í Valinor. Sauron var búinn að eitra huga þeirra gegn Völum. Ryndar hlífðu Valirnir nokkrum (þeim staðföstu), þeir sem byggja Gondor “nú”.
Á þessari mynd er Thingol og Melian, foreldrar Lúthien nýbúin að lofa Beren hönd Lúthienar ef hann gæti skilað Silmerilunum til þeirra.
Hann lagði strax af stað í leit þeirra og þegar hann loksins kom til baka með einn þeirra(hann fékk mikla hjálp) sveik Thingol hann og neitaði honum um hönd dóttur sinnar.
Thingol var seinna meir drepinn af dverga smiðum sem ásældust Silmerilanna og það er með þessu drápi sem erjur Dverga og álfa eiga að hafa byrjað.
Þessi mynd sýnir fegurstu veru Ördu, Lúthien vera dansa fyrir Melkor. Þó var hún ekki ill heldur var þetta plott til að komast yfir kórónu hans og ná Silmerilunum.
Hún gerði þetta til að hjálpa dauðlega manninum og elskenda Beren svo hann gæti beðið um hönd hennar.
Sagan um þau sýnir fram á að ást milli manna og álfa er til og hún getur gefið að sér fallegustu hluti.
Þau kusu að lifa aftur saman í fátækt og eymd bara til að fá að vera saman.
Ulmo að vísa tuor leiðinna að fjallagarðinum þar sem Gondolin átti að vera en þessi borg var falin þar í næstum i mjög mörg ár (man ekki alveg hversu mörg)
Minas ithil eða Minas morgul, Mér finnst alveg stór skrýtið hvernig þeir þorðu að hafa Minas ithil svona nálægt Mordor og líka með palantir þar eiginnlega pott þétt að souron mundi gera áras….
Hérna er skemmtilegt myndbrot úr tölvuleiknum Bored of the Rings sem var framleiddur af Delta Software árið 1986. Eins og þið sjáið er ekki mikið púður lagt í Brý og Hérað hvað varðar útlitið, en þó er hægt að hafa nokkuð gaman að þessum leik. Ætli þetta standist samanburð við nýju tölvuleikina um Hringadróttinssögu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..