Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

Hlið Moría (1 álit)

Hlið Moría Ófreskjan í vatninu fyrir utan Moría.

Myndin sem mér finnst frábær er eftir John Howe.

Því miður gat ég ekki sent hana stærri inn, því að myndakerfið er með stæla.

Aragorn með Andúril (0 álit)

Aragorn með Andúril Hér er Aragorn með sverð sitt Andúríl sem soðið var saman úr brotum úr Narsíl.

Myndin er eign New Line Cinema og kemur úr kvikmyndinni Return of the King.

Saruman og pálantírinn (0 álit)

Saruman og pálantírinn Saruman ræðir við Sauron í gegnum pálantírann í Ísarngerði. Takið eftir nöglunum á Sarumani!!

Myndin er eigin New Line Cinema og er úr myndinni Fellowship of the Ring.

Orki (1 álit)

Orki Frekar hrikalegur.
Myndin er eign New Line Cinema og kemur úr Return of the King.

Nazgúli (1 álit)

Nazgúli Hér er mynd af einum Nazgúlanna fljúgandi yfir borginni Osgiliat. Þarna sést líka Fróði en hann var í mikilli hættu þarna, hringurinn vildi jú fara til Nazgúlans og för Fróða til Mordor hefði getað breyst á þessu stigi. Sómi kom síðan honum til bjargar. Þessi mynd er eins og sjá má úr kvikmynd Peters Jacksons og ég fann hana á einhverri síðu um myndirnar.

Gimli Í moría (1 álit)

Gimli Í moría vááá skært ljós

Tirion (4 álit)

Tirion Ëarendill í Tirionsborg sem Noldar byggðu í Valinor. Tolkien skýrði borgina upphaflega Kôr, eins og kemur fram í The book of lost tales, vol.1.
Myndin er eftir Ted Nasmith.

LOTR (2 álit)

LOTR flott mynd

Fróði mundar Sting (1 álit)

Fróði mundar Sting Fróði með sverðið góða Sting, sem Bilbó gaf honum.

Leiðin yfir vaðið (2 álit)

Leiðin yfir vaðið Fróði kominn yfir vaðið á hesti Glorfindel.
Elron réði yfir fljótinu og sökkti Nazgúlunum í því. Myndin er eftir John Howe.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok