Það var það sem ég var að meina með þessu svari :)
Kannski frekar illa orðað hjá mér en hann var já að reyna fylla uppí tómarúm hjá Englendingum þaes. Þjóðsögur. Því Englendingar hafa mjög takmarkað magn af sögum sem þeir eiga sjálfir, flest allt er þetta blanda af frönskum og Engil-saxneskum þjóðsögum.
En jú þetta er alveg rétt hjá þér, Helsta ástæðan fyrir því að Lotr var til var að tolkien vildi búa til Þjóðsögu fyrir breta, einhverja sem þeir ættu sjálfir.