Tolkien kunni nú alveg íslensku, og hefur mjög líklega sniðið mörg nöfn að íslensku og sum meira að segja tekið beint úr henni.
Hann hefur pottþétt vitað hvað þetta þýddi og hvernig það myndi hljóma á íslensku. Ég er hættur að véfengja nöfn úr hringadróttinssögu. Það eru líka afar fá sem hægt er að véfengja, þýðingin á þessum bókum er sú besta í nokkrum ævintýra bókmenntum sem komið hafa út á íslensku.
Það er reyndar bara hæfandi þar sem þetta er besta verk í nokkrum ævintýrabókmenntum ^_^