þess má einnig geta að þessu trölli var skeytt inní myndina á frekar skömmum tíma.
Í upprunalega handritinu ætluðu framleiðendur að setja þarna inn bardaga milli Aragorns og Saurons. Það átti að verða þannig að þegar svarta hliðið opnast í enda ROTK þá horfir Aragorn beint í augað, sem starir á móti og Sauron heyrist hvísla “Aragorn”.
Þá átti Sauron að birtast fyrst sem Annatar, eða formið sem hann tók sér þegar hann blekkti þjóðir áður fyrr. Svo átti hann að breytast í sitt venjulega form, og þeir áttu að fighta. En þessu var sleppt til að skemma ekki hinn venjulega söguþráð.
Svo að Sauron var klipptur út og inn kom tröllið.