
Hann lagði strax af stað í leit þeirra og þegar hann loksins kom til baka með einn þeirra(hann fékk mikla hjálp) sveik Thingol hann og neitaði honum um hönd dóttur sinnar.
Thingol var seinna meir drepinn af dverga smiðum sem ásældust Silmerilanna og það er með þessu drápi sem erjur Dverga og álfa eiga að hafa byrjað.