
Hún gerði þetta til að hjálpa dauðlega manninum og elskenda Beren svo hann gæti beðið um hönd hennar.
Sagan um þau sýnir fram á að ást milli manna og álfa er til og hún getur gefið að sér fallegustu hluti.
Þau kusu að lifa aftur saman í fátækt og eymd bara til að fá að vera saman.