Nei, það stendur nefnilega ekki. Ef þú hefðir lesið linkinn sem ég paste-aði, þá hefðiru séð það. Tolkien segir fyrst, að hann skugginn bakvið hann, hafi myndað vængi. Næst segir hann að vængirnir hans teygðust á milli enda salsins.
Þessi salur á að hafa verið um 100 fet. Sem eru 300 metrar eða svo. Balroggar í heimi Tolkiens (ekki eftir mynd PJ) eru jafn svipað stórir og menn. Hægt er að sanna það, þar sem Balrogginn fór gegnum hurð þar sem orkar komust ekki í gegnum nema einn í einu.
Getur þú ímyndað þér mann, sem er svona 180-200cm, með 300m stóra vængi, 150m í sitthvora átt?
"[the Balrog] strode to the fissure, no more than man-high yet terror seemed to go before it."
The History of Middle-earth Volume VII (The Treason of Isengard), X The Mines of Moria II: The Bridge
Also, when the Balrog engages the Fellowship, it passes through an entrance. The entrance is sized so that “…orcs one after another leaped into the chamber.” The Lord of the Rings II 5 “The Bridge of Khazad-dûm”
and
“…clustered in the doorway.” The Lord of the Rings II 5 “The Bridge of Khazad-dûm”
Balrogs cannot be very large (clearly not as large as it is in Peter Jackson's movie) to fit through an entrance that Orcs have to pass through one after another. The reason that the Balrog's size matters is that the room in which it encounters Gandalf is described.
Getur lesið þessa síðu sem ég linkaði á þig í fyrra svarinu. Besta arguementið er að mínu mati, þegar þeir sem segja að þeir séu með vængi, segja að það sé útaf:
“Swiftly they arose, and they passed with winged speed over Hithlum, and they came to Lammoth as a tempest of fire.”
þessari setningu, en ef maður tekur svona líkingum bókstaflega, þá verður maður líka að hugsa að Gandalf geti flogið… right?
“Gandalf came flying down the steps and fell to the ground in the midst of the Company”
Þarna kom Gandalf “fljúgandi” niður stigann…. eða hvað?