Aldirnar í Middle Earth skiptast eftir merkum atburðum. Ekki eftir hverjum 100 árum. Fyrsta öld endar með því að Morgot lætur lífið (Silmarillion).
Önnur öld endar með því að Sauron er drepinn af Elendili og Ísilduri í The Last Alliance sem sást í myndinni. Þriðja öld endar í lok Return of the King.
Ákveðið var að ný öld myndi hefjast ef einhver merkilegur atburður átti sér stað og fólk vildi byrja upp á nýtt. Þetta er bara eitthvað sem var ákveðið hverju sinni.
Ævintýri Middle Earth eiga skv. Tolkien að hafa gerst fyrir tíma mannsins eins og við þekkjum hann. Í Lord of the Rings eru Álfarnir smám saman að hverfa burt frá Middle Earth og eru að láta Mennina taka yfir. Sem þeir svo gerðu og það hefur haldist síðan. Þannig hugsaði Tolkien sér þetta en eflaust má ímynda sér Middle Earth sem hér heim bara.<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan