Helvíti tókst mér að klúðra þessu. Ég gerði ósjálfrátt ráð fyrir að Angmar og Angbönd væru það sama, hélt að það síðara væri einhver undarleg íslensk tilfærsla.
Hvað um það Angbönd er nokkurn veginn nyrsti staður MIðgarðs, ca. tvisvar sinnum vegalengdin frá Shire til Minas Tirith. Gott kort er á bls. 35 í íslensku útgáfunni af Silmerlinum. Þar má líka sjá hvað við upplifum ótrúlega lítinn hluta Miðgarðs í Hringadróttinssögu.
Angbönd var virki Morgots.
Angmar hinsvegar er við norðurhluta Misty Mountains (Þokufjöll). Þar bjó Witchking sem var foringi Nazgúlanna og nefndist einnig Witchking of Angmar. Talsverðar fjarlægðir skilja að Angmar og Angbönd þrátt fyrir lík heiti.
Náði að redda mér út úr þessu með smá sæmd eftir…. : )<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan