Er Ilúvatar skapaði jörð,
Valasöngnum mikla með.
Er hann skapaði hvern fjörð,
í Valalandi og Miðgarði og öllu öðru með.
Í Valalandi tréin tvö voru,
já, ljósatréin tvö.
Sem eigi skildu eftir myrkurskoru,
sem lýstu allt, í fjarlægð mílna sjö.
Fjanor kom þar stoltur; ljósatréin sá,
demanta þrjá hjó út.
Silmerallana nefni þá,
í fangaði lós trjánna tveggja, sem þoldu eigi sút.
kvernig finnst ykkur; ég var að yrkja þetta áðan.
kv. Amon<br><br>Gil-galad gar-an tol ad.
Endilega kíkið á kasmír síðuna <a href="http://kasmir.hugi.is/Amon/"> mína </a>
sem er tileinkuð J.R.R.Tolkien og
tungumálum hans
Gil-galad must return.