Í fyrsta lagi þá er ekki byrjað að skipuleggja þetta alveg svona mikið. Það er enn verið að búa til aðra og þriðju mynd og það er ekki enn vitað hver lengdin á þeim báðum verður og þar af leiðandi ekki heldur hvernig Extended Cutt-in á þeim báðum verður.
Mig minnir þó að New Line eða PJ hafi einhvern tímann gefið í skyn að árið 2004 verði öll trílógían gefin út á ný sem er reyndar nokkuð líklegt en það er alls ekki búið að segja neitt um hver lengdin verður.
Tökur standa til dæmis yfir núna.
Hinsvegar þá er nánast búið að staðfesta að heimildarmyndin um LOTR-trílógíuna sem tekin var upp meðan tökur stóðu yfir verði um 16 klst. En þetta sagði maðurinn sem er að búa hana til.<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan