Já það eru eiginlega tvær ástæður fyrir þessu.
Ein er sú að lítið gerast í ferðalagi Frodo og Sam í Mordor eftir að þeir eru komnir framhjá Shelob og því er ákveðið að setja það í þriðju mynd.
Hin ástæðan er sú að ef miðað er við tímatal bókanna þá hitta Frodo og Sam Shelob u.þ.b. á sama tíma og orustan við Pelennor hefst, sem gerist auðvitað í þriðju bók/mynd. Þess vegna er mjög lógískt að setja Shelob í þriðju mynd.<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan