Um daginn fór ég að hugsa um bresku, áströlsku og bandarísku.
Mér finnst breskur hreimur mjög flottur(þó ekki þessi “fish and chips” verksmiðjuhreimur)
Ástralskur hreimur getur líka verið flottur(orðið “nei” væri á ýktri áströlsku “noyjíú”)
En bandarískur hreimur finnst mér ljótur. Eftir að hafa heilaþvegið sig með popptíviglápi og leiðinlega skemmtiþætti á skjáeinum kl. 1 þá fær maður algert ógeð á honum. “Fertiliser”(áburður) væri “Fördúlæsör”, í þáttunum Fraiser fær maður hroll af viðbjóði þegar Roz segir “Freisör” o.s.frv.
Hvernig væri þetta í LotR myndunum? Ef við tækjum setninguna sem Galafríel segir í byrjum myndarinnar: “I can feel it in the water…”, þá yrði þetta á bresku:
“Aæ can feíl id in tha wúatö…” (athugið að krydda þetta smá með breskum/áströlskum hreimi þegar þið reynið að bera þetta fram)
Á bandarísku:
“Æ cen fíúl idin thö wodör”
Getið þið lesið eitthvað úr þessu?<br><br><hr><p align=“right”><i>“Tónlist er hjartsláttur sálarinnar”</i>
<b><a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“>Hvurslags</a></b>
<img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p