Þar sem ég er mikill aðdáandi LOTR fanst mér nú heldur
skítt þegar ég settist fyrir framan sjónvarpið og
horfði á mynd sem bar titilinn Willow. Flott saga og allt það
vel gerð miðað við aldur hennar. Nema hvað hún er ótrúlega
lík Hringadróttinssögu. Dverga þorpið = hobbtún
dvergurinn sem fer að bjarga heiminum = fróði
vinur hanns sem fer með honum = sam
og góði kallinn sem hjálpar mikið til = stígur, aragorn
svo mætti lengi telja, t.d. var nokkurn veginn fellowship
sem fór með willow.
En ég er samt nokkuð ánægður með það hvað aðrir
skálsagnahöfundar líta mikið upp til tolkiens, en er þetta nú ekki einum of? George Lukas getur gert betur en að taka upp úr öðrum sögum. Hvað finnst ykkur?
Http://www.myspace.com/genrearnigeir