Er þetta rétt sem ég var að lesa á heimasíðu einni? Hérna er textinn.
“Ást Tolkiens á ævintýrabókmenntum varð til þess að hann samdi sjálfur slík verk er gerðust í ævintýraheimi kölluðum ”Middle Earth“. Hann byrjaði á ”The Book of Lost Tales“ 1917; ”silmarillion“ var seinna byggð á þeirri bók. Tolkien notaði Middle Earth sem bakgrunn fyrir hans fyrstu ævintýrabók ”The Hobbit“. Þetta barna ævintýri, varð strax klassík, og kallaði á framhald. Í meira en 10 ár vann Tolkien að frammhaldinu, ”The Lord of the Rings“(hringadróttinssaga).”
Hér finnst svo heimasíðan:
http://www.ma.is/nem/rosadogg/islenska/ahugamal/baekur/tolkien.html