Þegar ég las um Mitril (Míðþríl) brynjuna í LOTR bókinni þá var ég alltaf að pæla í úr hverju hún var gerð einhver sagði það einhvertíma að hún hefði verið gerð úr Málmi sem Dvergarnir grófu upp úr Námum Moríu Af því að ég hætti að lesa bókina….
Vildi bara pæla svona aðeins í þessu af því að ég vissi að Bilbó notaði hana í Hobitanum..
Já og líka Dvergurinn Glóinn sem er í Hobbitanum er hann frændi eða pabbi Gimlis sem er í Fellowship of the ring