ég hef mikið verið að pæla í þessum gaurum, Tolkien(Lotr), Chris Wooding(Broken Sky, sem fáir hafa heyrt um) og Stephen King( Allar hrollvekjur). Þessir menn hljóta að vera ofboðslegir rugludallar, ég meina Tolkien og Chris wooding eru bara búnir að skapa þvílíku heimana um viðfangsefni sín, Miðheimur er kominn með tvær eða þrjár bækur skrifaðar um sig og Chris wooding upphugsaði tvo heima sem er lýst í smáatriðum, Stephen King er náttulega bún að skrifa helling að GÓÐri steypu. Þessir menn hljóta að lifa í sínum eigin heimi miðað við steypuna sem þeir hafa skrifað, þannig að mínu mati eru þeir bæði í senn, SNILLINGAR og Rugludallar.


Takk fyrir Bæjó Takami Bantoson
Ég er ekki til í alvörunni.