Er það ekki þannig með svona bækur eins og Lord of the Rings að í þeim er einhver boðskapur?

Persónulega finnst mér orð Gandalfs oft fallin til þess að vera orð Tolkiens sjálfs og skoðana hans. Samanber samtal Gandalfs og Fróða í Moria þar sem Fróði spyr um Gollum og Gandalfur segir eitthvað á þessa leið:
“Some who live, deserve to die. Some who die deserve to live. Can you give it to them? Do not be eager to rule out judgment or death.”

Hvað finnst ykkur? Hvaða boðskap sjáið þið?

Simon