Það er ein síða sem ég fer oft á,
http://www.uib.no/people/hnohf.Þetta er norskur gaur, Helge Kåre Fauskanger, sem hefur skrifað 20 æfingar fyrir álfamálið quenya, sem það heitir. Ég hef skrifað fullt af Quenya greinum á huga(sem og um önnur tungumál)og þú getur fundið þær í heild sinni á
http://kasmir.hugi.is/hvurslags. (klikkar bara á Tolkien logo-ið)
Svo er líka til fullt af öðrum síðum sem fjalla um tungumál Tolkiens, en ég held mig samt bara við þessa því hún er svo góð. Hann er búinn að skrifa <b>gífurlega</b>mikið af efni á síðuna, meðal annars þýtt fyrstu 3 kaflana úr Biblíunni á álfamál! :)<br><br><hr><p align=“right”><i>“Tónlist er hjartsláttur sálarinnar”</i>
<b><a href="
http://kasmir.hugi.is/hvurslags“>Hvurslags</a></b>
<img src=”
http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p