Mig langar til að spurja ykkur:
Hver er uppáhalds persónan ykkar í bókunum/myndunum?
Hver er uppáhalds bókin ykkar?
Og svo að lokum; Hver uppáhalds setningiin/“quotið”/ræðan úr myndunum/bókunum?
(endilega vitna í hana)
Hjá mér er þetta svona:
Uppáhalds persóna: Gandalf, Pippin, Gimli og Boromir
Uppáhalds bókin: Hobbitinn
Svo að lokum
“This city was once the jewel of our kingdom, a place of light and beauty and music and so it shall be once more! Let the armies of Mordor know this; „Never again will the land of my people fall into enemy hands!“ The city of Osgiliath has been reclaimed for Gondor!”
The Two Towers Extended Edition, 21. kafli; The Window on the West. Boromir fór með þessa ræðu eftir að hafa náð yfir Osgiliath aftur.