Nú er ég að verða búinn að lesa Fellowship of the ring en á eins og flestir aðrir eftir að sjá myndina.
Ég ætlaði alltaf að vera löngu búinn með bókina áður en myndin kæmi en einhvern veginn gleymdist það.
Málið er þetta:
Ég hef ekki komið hingað inn síðan ég byrjaði að lesa.
Ég er hættur að sörfa á netinu þar sem ég gæti hugsanlega rekist á spoilera.
Ég tala ekki við sumt fólk.
Ég les ekki greinar um bækurnar.
Ég er svo hræddur við spoilera!
Er þetta eitthvað sem fleiri eru að upplifa eða er ég geðveikur?
p.s. Ég á sennilega ekki eftir að svara neinu fyrr en í fyrstu viku á nýju ári því þá verð ég væntanlega búinn að sjá myndina og lesa bókina.
p.p.s. Bókin er SNILLD!
Kveðja,<br><br>Simon
<a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a