Ég er nú ekki sammála þér þarna hvurslags.
Eins og willie segir er þetta auðvitað smekksatriði samt.
Hringadróttinssaga er sú heilsteyptasta af sögum Tolkiens og sú eina sem hann náði að klára (fyrir utan Hobbitann).
Margar sögur hans í Silmerlinum, Book of Lost Tales o.s.frv. eru mjög góðar og efnið í þeim er álíka gott og LOTR en það einkennir þær samt dálítið að þær eru ekki tilbúnar.
Mér finnst vanta frásagnarhæfileikann í þær eins og hann var í LOTR.
Sagan af Beren og Lúthíen og Túrin Túrambar og fleiri eru mjög góðar sögur en ég held að ef Tolkien hefði enn verið á lífi þann dag sem þær voru gefnar út þá væru sögurnar mun betri.<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan