Sælir vinir.
Ég rakst á grein á Wikipedia um hann Gríma Wormtongue í Lord of the Rings. Ég þekki málið ekki nógu vel en ég heyrði að Tolkien fékk hugmyndina um nafnið Gríma Wormtongue frá Grímu Ormstungu í einni af íslendingasögunum. Málið er að Wikipedia skrifar eitthvað bull að nafnið kemur “örugglega” úr forn-ensku sem er íslenska! Ekkert minnst á ísland. Flotta við Wikipedia er að hver sem er getur breytt greininni og það væri gaman ef einhver sem hefur kynnt sér málið vel gæti tekið sig til og breytt henni :-)
http://en.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADma
Væri gaman ef það yrði farið með rétt mál þarna :)