Ég á Lord of the Rings teiknimyndina og mér finnst hún svo mikil hörmung að ég ætla að brenna spóluna með mikilli athöfn eftir að ég hef séð fyrstu myndina í bíó…
Í alvöru, mér fannst hún hræðileg. Ég horfði á hana og það fór óstjórnlega í taugarnar á mér hversu illa teiknuð hún var, hvernig persónurnar voru ekki nálægt því að vera eins og í bókinni, hversu illa klippt hún var og gengur allt of hratt o.s.frv.
Ég nennti ekki einu sinni að klára að horfa á hana, mér leiddist meira að segja, heldur hraðspólaði að Balroggnum, varð fyrir miklum vonbrigðum og ákvað svo bara að hætta…
Hef ekki séð hinar. Það getur vel verið að þær sé skárri en ég nenni ekki að verða fyrir vonbrigðum aftur…<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan