ég hef lesið rit tolkiens síðan ég man eftir mér.. og í sumar fekk ég “part time” vinnu á video leigu.. eftir nokrar vaktir var ég að taka mér spólu og leitaði ég þá af gamalri mynd til þess að sofna yfir.. fann ég þá tvær teiknimyndir.. einsvegar “The Hobbit” frá 1968 og hinnsvegar “The Return of the King” frá '72.. þessar myndir voru kannski ekki 100% eftir bókini en síðan ég sá þær hef ég horft á þær aftur og aftur.. sona 5 sinnum hvora!.. alger skildu áhorf!.. einning fann ég seinna aðra teiknimynd sem var öllu ólíkari en hún hét Lord of the Rings frá 70 eða 71.. mann ekki allveg.. en hún var allt öðruvísi.. mjög góð en hinar eru svo mikklu betri!

hefur einhver séð þessar myndir?<br><br>-Geiri Haugur! born to be insane!
Kannski