Fólk getur ekki kallað sjálfa sig Tolkien aðdáendur,
nema að þeir hafi lesið the hobbit.
The hobbit er ók sem fjallar um álfinn Bilbo Baggins sem vill bara að alir láti hann vera, en þá kemur galdramaðurinn Gandalf með
helling af heimilislausum dvergum.Og þeir setja fyrir hann einkennilegar þrautir eins og að: standa frammi fyrir litlum púkum, villiúlfum ,risaköngulóm og öðrum óþekktum hættum.
En svo er hann aleinn án hjálpar álfanna og þarf að berjast við dregann Smaug, til að bjarga litlu friðsælu sveitinni sinni.
Ég hvet alla unga sem aldna að lesa þessa bók sérstaklega ykkur Tolkien aðdáendur
Ég vil endilega að þið segið mér hvað ykkur finnst um bókina. :0)