Children of húrin er saga sem Tolkien skrifaði áður en hann gerði hobbitan og LOTR, hún fjallar um Túrin Túrambar konunganiðja sem var uppi á 1öld
og raunir hans. (LOTR gerist á 3 öld)
*Spoiler*
Þessi saga er endar ekki vel og allt sem Túrin gerir endar með einhverjum ósköpum. Þetta er komið til vegna bölvunar sem Morgoth (Myrkrahöfðingi þessa tíma) setti á föður hans.
Samt sem áður leiða þessir atburðir til fall Morgoths þar sem hann beitti allri sinni illsku að Túrin en gleymdi algjörlega Túor frænda hans og leitaði ekkert að honum.
Afkomandi Túors, Earendil, var kominn af öllum helstu ættum álfa og manna á Miðgarði og fékk þannig inngöngu í Valaríki þar sem hann sannfærði Valana um að ráðast á Morgoth.
*Spoiler búinn*
Sagan kom fram í samþjöppuðu formi í Silmerinum og svo full útgáfa í Unfinished tales en hún hefur engan endi.
Maður er bara hræddur við svona kvikindi!