Það er bók sem segir nánast sögu Miðgarðs.
En megin söguþráðurinn er um Silmerlana sem einn merkasti álfur Miðgarðs skapaði, Fjanor.
Hún er um guði Ördu, sköpun Ördu, öll merku stríðin, konungana, hvernig allir kynþáttarnir urðu til og markt fleira.
Svo eru nokkrar einstakar sögur í þessu, en samt er Silmerla sagan alltaf undir niðri þú skylur..
Algjört meistaraverk að mínu mati, þú færð mun betri skilning á Hringadróttinssögu eftir að þú ert búinn með þessa.