Þetta þótti mér erfið spurning. Skynsemin í mér spólaði bara þegar ég reyndi að gera mér í hugarlund hve margir vissu af Hringadróttinssögu. Eftir að farið var að gera myndirnar þá hefur þetta hlutfall hækað verulega, fjöldi aðdáenda aukist og mun eflaust gera það þegar myndirnar verða sýndar. þá efa ég ekki að 100% íslendinga vita hvað Hringadróttinssaga.
En hvað með Tolkien? Eiga þessir sem fara á myndirnar og hrífast uppúr skónum eftir að kynna sér fleiri verk Tolkiens?
Það hefði eiginlega átt að mynda Hobbitann fyrst, og svo LotR. En kannski það verði eitthvað farið í það í byrjuninni á myndunum…
Þess má gera að ég svaraði 60-70%.
kveðja
Hvurslags<br><br>hvurslags