Fyrsta raulið er úr fyrstu bókinni í IIV kafla þrír á ferð
Vegurinn teygist Æ og Æ
frá upphafi húsadyr;
nú þrýtur bæði þorp og bæ,
en þræða verð ég hann sem fyr,
leggja undir lúinn fót
uns loks hann kemur á aðalveg
sem margar leiðir liggja mót.
Og að lokum hvert?Það veit ei ég.
Annað raulið er í fyrstu bókinni í V kafla sem heitir Forniskógur
Ó,þú sem ferð um myrkvið, móð
um missa skalt!Því loks þín slóð
mun liggja út á opinn vang,
þar sem ekkert felur sólargang:
Þá sól sem hnígur ,sól sem rís,
þann dag sem kveður,dögun nýs.
Því allur skógur enda skal…
Þetta var bara úr fyrstu bók é á örugglega eftir að gera úr annari og þriðju bók