Jæja krakkar mínir. Ég kem heim úr löngu helgarfríi og allt er komið í bál og brand.
Gollum, hvaða stórfelldu hugmyndir hefur þú um þetta áhugamál sem að núverandi stjórnendur geta alls ekki framkvæmt án aðstoðar hvurslags og sveinbjo ?
Að vera stjórnandi á huga.is snýst nánast bara um það að samþykkja greinar, kannanir, myndir og tengla auk þess að sjá um aðra kubba eins og Kvikmyndatrílógíukubbinn minn.
Vefstjóra fannst 2 stjórnendur vera nóg og ætlaði í fyrstu alls ekki að samþykkja það að bjarni85 yrði stjórnandi. En bjarni85 náði sínu fram og varð stjórnandi.
Þar af leiðandi held ég að Vefstjóri muni ekki sisvona samþykkja 2 stjórnendur í viðbót án nokkurrar sýnilegrar ástæðu.
Mér finnst hvurslags og sveinbjo standa sig vel sem venjulegir notendur. Ef þeir (eða aðrir) hafa einhverjar hugmyndir um þetta áhugamál sem gæti verið sniðugt að framkvæma (nýjan kubb til dæmis) þá verður það skoðað.
<br><br><br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/047.gif“ alt=”“ align=”left“>
<a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um leikarana
* Slóðir í alla trailerana
* Stórt myndsafn úr trílógíunni