Ég spurðist fyrir um hvernig textagerð LOTR yrði háttað og fékk þetta svar:

“Frábær ábending með textagerðina - við munum svo sannarlega hafa
íslenska þýðingu Hringadróttinssögu til hliðsjónar og jafnvel fá Fjölva með okkur í lið þegar að því kemur.”


Bara svona að láta ykkur vita, það var verið að velta þessu fyrir sér þegar áhugamálið var stofnað….<br><br><br>
<IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/047.gif“ alt=”“ align=”left“>
<a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>

* Ítarlegar uplýsingar um kvikmyndirnar
* Efni um Silmerilinn og Hobbitann
* Upplýsingar um leikarana
* Slóðir í alla trailerana
* Stórt myndsafn úr trílógíunni