Ég er með skýrt hvaða kafla mér fannst bestir:
BÓK 1:
A knife in the dark
Strider (lýsing á Aragorni er svo flott)
A journey in the dark
Bridge of Khazad Dum
Lothlorien
Breaking of the Fellowship
BÓK 2:
Departure of Boromir (eitt af dapurlegustu atriðum í bókunum)
Treebeard
Helm's Deep
Flotsam and Jetsam
Of herbes and stewed rabbits (ég bara drakk í mig andrúmsloftið í þessu skógar atriði)
The window on the west
The choices of master Samwise
BÓK 3:
The battle of Pelennor fields
The black gate opens
Mount Doom (ég fékk hroll þegar að Frodo sagði þessi frægu orð, ég ætla ekki að skemma fyrir neinum so að þið sem að hafið lesið bókina vitið hvað ég er að tala um)
The scouring of the Shire
The Gray havens (ég grét næstum þarna, já ég skammast mín ekkert fyrir það, og þess má geta að þetta er eina bókin sem að hefur haft svona mikil áhrif á mig)
Ég veit að þetta er mikið en maður getur ekki að þessu gert þetta er svo mikið meistaraverk. :)