Ég væri helst til í að sjá um fall Gondolín. Hugmyndin mín er að myndin byrjaði á því að forsagan væri svona rakin í grófum dráttum svipað og í LOTR myndunum. Svo myndi sagan byrja á Nirnaeth Arnoediad (Unnumbered Tears) í endan þegar Fingon berst við Gothmog og Turgon hörfar inn í Gondolín og Huor og Húrin verja undanhaldið. Síðan myndi sagan fylgja æfi Tuor alveg þangað til eftir fall Gondolín.
en hvað finnst ykkur?
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…