Ég hef verið að skoða á netinu um Lord of the Rings myndina og útkoman er sú að fyrsta myndin verðulílega líflegri en bókin en sagan ekki allveg sú sama. Önnur myndin verður líklega ágæt en ég veit ekki mikið um hvernig skiptingin milli Sam og Frodo og hinna af föruneyti hringsins. Þriðju myndina veit ég ekki mikið um því það er svo langt þangað til að frumsýningardagurinn verður. Þegar ég skoða um myndina styðst ég við hringurinn-eini, sem er mjög góð síða. Peter Jackson er meistar leikstjóri sem tekst örugglega að gera gott úr þessu. Það verða nokkrar breytingar en stærsta breytingin verður líklega sú að það verður sleppt Tom Balindil:(. Leikara valið er gott og þetta verður snilld. Ég bíð spenntur eftir frumsýningar degi og ef það verður forsýning myndi ég þykja væntum að vita það.