Þennan dag mun ég opinberlega fá taugaáfall af spenningi og verð læstur inni á hæli þar sem við fáum bara að horfa á blóm og tré í sjónvarpinu.Þessa dags mun verða minnst sem dagsins þegar mesta kvikmyndaverk aldarinnar var sýnt í fyrsta sinn á íslandi(nema ef frá er tekið hinar myndirnar tvær sem ég og vonandi við öll höfum miklar vonir um)en eitt finnst mér slæmt,myndirnar eru sýndar með árs millibili þótt allar hafi verip frammleiddar í einu,þetta tengist eitthvað markaðssetningu og öðru svoleiðis bulli en fyrir okkur hörðu tolkien aðdáendurna mun þetta aðeins þýða önnur tvö á í kvölum þangað til við erum loksins búinn að sjá alla seríuna og getum hvílst í friði.