————–
Máttur hringsins
Þetta var bara svona pæling hjá mér, máttur hringsins og það sem gerði það að verkum að allir þráðu hann og voru tilbúnir að drepa hvorn annan fyrir hann.. Ég finn líkingu við söguna í Snorra-Eddu um Gullveigu, sögð vera ágirndin eða gull, eftir að hún kom í Valhöll var það blóðugt og margir féllu fyrir henni.. Þrisvar var hún brennd á báli en alltaf snéri hún aftur. Þetta var bara svona pæling hjá mér, hmmm….