Mér líka nú bæði Lord Of The Rings og Harry Potter bækurnar, en já mér finnst að hún hafi notað alveg LotR sem grunninn fyrir bækurnar, hérna eru svona nokkrir hlutir sem maður tekur vel eftir.
-Í báðum bókunum eru söguhetjurnar að berjast gegn einhverju stóru illu afli
–Harry Potter: Voldemort
–Lord of the Rings: Sauron
-Báðar söguhetjurnar hafa vin(i) sem eru óaðskiljanlegir
–Harry Potter: Ron & Hermione
–Lord of the Rings: Sómi (Samwise)
-Báðar söguhetjurnar eru aldar upp af öðru fólki en foreldrum sínum
–Harry Potter: Dudley fjölskyldunni
–Lord of the Rings:
-Báðir hafa nána vini sem eru öldungar, innihalda mikla visku og virðast vera forspáir
–Harry Potter: Dumbledore
–Lord of the Rings: Gandalf
Þetta eru nú bara nokkrir punktar frá mér, alls ekki allir sem ég get komið með ;