Ég er er búinn með kaflann um Tuma Bumbalda og svo allt sem gerist í húsi hans og nú er forvitnin að drepa mig. Mig langar að vita hvað hann var að meina með hljóðunum í nóttinni, hélt alltaf að hann ætlaði að útskýra það en svo bara kom það aldrei og endaði með að kaflinn var búinn.
Ef þið viljið vita þá gleymdi ég bókinni heima hjá ættingja, þessvegna les ég ekki áfram. Og ef það kemur fram í næsta kafla eða einhverjum seinni kafla hvað hann var að meina þá ekki segja mér það ;).