Enjoy
Vegabrauð Álfa. Lembas var notað fyrir langar ferðir. Það gaf styrk til ferðalaga og gat líka hjálpað að sár og veiki hyrfu á brott. Ein kaka á dag var nóg til að entast allan daginn. Lembas er alltaf ferskt. Þessar þunnu kökur voru stökkar, ljós brúnar að utan og hvítkrem litaðar að innan. Þær voru mjög góðar á bragðið.
Lembas var upphaflega gefið álfunum sem Yavanna gaf þeim. Hún sendu Orome til að gefa álfunum lembas fyrir þeirra stórru ferð til Eldamar. Yavanna gerði lembas úr kornum af hæðum Aman og þessar kökur gáfu mjög mikinn styrk hvers verur sem át það.
Álfarnir lærðu að rækta þessi korn í Miðgarði. Leyndarmálið á að gera lembas var haldið af Álfum, álfakona kölluð Yavannildi, vinnukona Yavanna. Hún ein hafði þann mátta á að rækta þessi korn og baka úr þeim Lembas. Hæststjórnráðanda konan var kölluð massánie eða besain: Daman, eða brauðgefarinn.
Melian gerði þann stóra greiða til Turin er hún gaf Beleg lembas til að gefa vini hans í óbyggðunum. Þetta var í fyrsta skipti þegar álfarnir gáfu lembas til Manna.
Víkjum okkur aðeins að Föruneytinu
Galadríel gaf lembas til Föruneytisins þegar þeir yfirgáfu Lothlorien í Febrúar árið 3019. Lembasið átti að duga fyrir ferðina. Aragorn, Legolas, og Gimli átu 45 Lembas kökur á fjörum dögum þegar þeir voru að elta Urukana sem höfðu tekið Kát og Píppin. Kátur og Píppin átu smá lembas til að fá fullan styrk aftur þegar þeir flúðu inn í Fanngorn skóg. “Lembas gerir þig ekki hugrakkari” sagði Kátur. Aragorn var fær um að sjá hvað varð af Hobbitnum og sáu þau pínku af Lembas nálægt skóginum.
Á leiðinni til Mordor, Sómi fór sparlega með lembas, en hann hafði áhyggjur af því að það myndi ekki nægja fyrir heimferðina. Frodo bauð Gollum lembas, en Gollum spýtti því út kallaði það “ryk og aska.” Orkarnir í Turni af Cirith Ungol leist heldur ekkert á það hvernig lyktin eða hvernig lembas leit út, svo þeir skildu það eftir hjá Fróða þegar þeir létu hann afklæðast öllum fötum sínum. Þetta voru örlögin, án lembas hefðu Fróði og Sómi ekki náð til Dómsdyngju.
Thx Again. Ástþór
Fleiri greinar á leiðinni, ef þetta er samþykkt grein
acrosstheuniverse