Hérna eru nokkrar trivia spurnigar, ég reyndi að hafa þær erfiðar. Ég set þetta hérna til þess að vekja athygli á þessu, gangi ykkur vel.
1. Hvað heitir bærinn á Tol Ëressu þar sem aðal pálnantírinn er geymdur? Hvað heitir turnin í honum? Og hvaða bær á Englandi er fyrirmyndin af honum?
2. Hver átti Ómar upphaflega að vera?
3. Hvað hétu seiðpottarnir tveir sem Valirnir söfnuðu ljósi í og sturtuðu úr þeim og trén tvö urðu til?
4. Hvað hét fyrsta drottning Númenor? Hvað ríkti hún lengi? Hvað hét maðurinn hennar? Og hvað hét sonur hennar?
5. Hverjir voru það sem Tolkien skýrði upphaflega Solsimpë?
6. Hvað hét bróðir Ëlwa(Elfa, Þingólfs) og Olwa(Ölva)?
7. Af hvaða kynstofni var amma Galdrielar? Mamma hennar? Og afi hennar?
8. Hvernig var hárlitur Legolasar?
9. Hvað heitir hafið sem Ulmo(Ylmir)býr í? Og hvað heitir höllin hans þar?
10. Hvað er eftirnafn Manwës?