Álfahringarnir þrír
Álfahringarnir þrír eru hringurinn með bláa safírsteininum(Vilja) sem Elrond geymdi,hringurinn með hvíta eitilsteininum sem Galadríel(Nanja) geymdi og rauði rúbín hringurinn sem Sirdán og síðar Gandalfur(Narja) geymdu.
Narja sem Gandalfur geymir er hringur eldsins gat sá sem bar hann gat elft hugrekki annara. Nenja sem Galadríel geymdi var hringur vatnsins,
Vilja sem Elrond geymdi er hringur loftsins.
Þar sem Sauron snerti aldrei þessa þrjá hringa eru þeir ómengaðir af honum. Og þeir gefa mátt til að gera gott og bæta allt í kringum sig.
Spurningin er hvaða mátt annan en að bæta allt í kringum sig gáfu Vilja og Nanja þeim sem báru þá?