Drepur það einhvern(þá er ég að tala til ákveðins hóps) að gefa 5/5 fyrir einhverja grein?

Mér finnst þetta vera ósanngjarnt í þeirra garð sem ákveða að skrifa góðar og skemmtilegar greinar en fá svo bara 4 “..því enginn er fullkominn”.

Það sem er í raun verið að gera er að draga frábærar ef ekki fullkomnar greinar niður í sama sæti og lélegar eða meðal góðar greinar eru í, sem er ósanngjarnt og leiðilegt gagnvart skrifanda.<br><br><b>
Kveðja,
Steinþór.</b>

| <a href="http://www.steinikr.tk“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:steinikr@hotmail.com“>MSN Póstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=steinikr">Hugapóstur</a> |